Auðlesið efni um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar

Á vefnum er birt auðlesið efni um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna forsetakosninganna 25. júní. Efnið var unnið í samvinnu við Átak, félag fólks með þroskahömlun. Fulltrúar félagsins lögðu til drög að efni sem síðan var unnið úr af starfsmönnum ráðuneytisins.

Fatlaðir þolendur kynferðisbrota

Málþing á vegum Háskólans í Reykjavík þriðjudaginn 24. maí 2016 kl. 13-17 í stofu V-101 í samstarfi við Ákærendafélagið, Barnahús og Stígamót

Mánaðarlegur Miðvikudagur

Miðvikudaginn 11. maí boðar Átak til fundar um orlofsmál. Fulltrúar í nefnd um orlofsmál verða á fundinum. Þau svara spurningum og segja okkur frá hvaða rétt við eigum. Allir velkomnir.

Leiðarþing Átaks 2016

Laugardaginn 9. apríl var haldið Leiðar-þing Átaks, félag fólks með þroskahömlun. Fundar-stjóri þingsins var Óttar Proppé, þing-maður og for-maður Bjartrar fram-tíðar. Hann leiddi starfið í gegnum daginn ásamt undir-búnings-nefndinni.

Dagskrá Leiðarþings Átaks

Dagskrá Leiðarþings Átaks sem verður haldið laugar-daginn 9.apríl klukkan 10:00-15:00

Leiðarþing 2016 og aðalfundur Átaks

Leiðarþingi 2016, aðalfundur og grillveisla verður haldin 9. apríl 2016. Leiðarþingið og aðalfundurinn verður haldið hjá Menntavísindasviði í Stakkahlíð , stofu 207. grillveislan verður haldin um kvöldið á Háaleitisbraut 13 klukkan 19:30.

Hvernig höfum við áhrif

Á mánaðarlegum miðvikudegi sem haldinn var 9. mars var fjallað um hvernig er hægt að hafa áhrifa á samfélagið. Páll Valur, Gerður og Friðrik voru með erindi og svöruðu fyrirspurnum.

Hvernig við höfum áhrif - félagsfundur

Mánaðarlegir Miðvikudagar eru umræðufundir Átaks, félags fólks með þroskahömlun.

Allt er fertugum fært

Opinn stefnumótunarfundur Landssamtakanna Þroskahjálpar laugardaginn 12. mars kl. 13:00 - 17:00; Hvar stöndum við? - Hvert stefnum við?

Við erum ekki börn

Í kjölfar umfjöllunar í fréttatíma RÚV miðvikudaginn 2. mars síðastliðinn varð ég verulega döpur. Þar var verið að að tala um mig sem barn, ég sem er orðin næstum fertug.