Yfirlit

Ég nenni ekki að bíða eftir bílnum - saga um ferðaþjónustu strætó og aðgengi-

Mér finnst leiðinlegt að geta ekki farið í miðbæinn eins og aðrir. Í staðinn fer ég í Kringluna eða Smáralind því þar er aðgengið gott.

Húsnæðismál fatlaðs fólks

Enginn átti sitt einkalíf. Ég efast um að ráðamenn þjóðarinnar myndu láta bjóða sér upp á að búa á herbergjasambýli. Ég skora hér með á ykkur að prófa það.

Sendiherrar Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks!

Við erum ekki að biðja um að við fáum meiri mannréttindi en annað fólk heldur þau sömu og að borin sé virðing fyrir okkar rétti.

Við göngum á ólíkan hátt – en öll í sömu átt !

Við eigum rétt á því að fá þá aðstoð og munum stolt óska eftir henni. Þroskahömlun okkar er aðeins hluti af lífi okkar og á ekki að koma í veg fyrir að við getum lifað góðu og sjálfstæðu lífi.

Er allt sem sýnist?

Heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta á Sólheima hefur verið í umræðunni að undanförnu. Við fögnum áhuga forseta okkar allra á málefnum fatlaðs fólks og frumkvæði hans að tala máli minnihlutahópa og hlusta á þá.

Við erum ekki börn

Í kjölfar umfjöllunar í fréttatíma RÚV miðvikudaginn 2. mars síðastliðinn varð ég verulega döpur. Þar var verið að að tala um mig sem barn, ég sem er orðin næstum fertug.

Trúir þú mér?

Hvað þá um þá, sem ekki geta tjáð sig um eða varið sig fyrir ofbeldi vegna fötlunar sinnar. Eiga þeir ekki skilyrðislaust rétt á almennilegri þjónustu sem þeir treysta? Væri ekki betra að það væri sá sem þekkir til viðkomandi, sá sem þjónustar hann alla hina dagana, sem væri að veita þjónustu í fríinu.

Viðhorf og fordómar

Minn draumur er að nýta reynslu mína af námi, starfi og félagsstörfum til að vera ráðgjafi í því að aðstoða fólk við að sækja sjálft rétt sinn.

Er málsókn málið?

Á Íslandi eru í gildi lög um málefni fatlaðs fólks sem hafa það að markmiði að tryggja þeim sem undir lögin heyra jafnrétti og sambærileg lífskjör á við aðra.